Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Útilokar ekki að slíta viðskiptasambandi við Maduro

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hyggist gera allt sem í þeirra valdi stendur til að knýja á um nýjar kosningar í Venesúela. Hann segist ekki útiloka að hætta öllum viðskiptum við ríkisstjórn Nicolas Maduro, forseta Venesúela.

Sameinað stéttarfélag heitir Sameyki

Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag.

Sjá meira