Sigmar fótbrotnaði eftir að hafa drýgt hetjudáð á Stiga-sleða "Ég er ánægður, ég er örugglega fyrsti maður í heimi sem get fótbrotnað með því að vera á Stiga-sleða á svo gott sem jafnsléttu,“ segir Sigmar 10.2.2019 22:16
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. 10.2.2019 20:59
Fjöldamótmæli í Madrid: Hægrimenn krefjast þingkosninga Lögregluyfirvöld áætla að um 45 þúsund manns hafi fjölmennt á mótmælin sem fóru fram á Colón torgi í borginni. Mótmælendur kröfðust þess að boðað yrði til kosninga en skoðanakannanir sýna að flokkarnir þrír, sem boðuðu til mótmælanna, gætu myndað meirihlutastjórn ef gengið yrði til þingkosninga í dag. 10.2.2019 19:16
Tólf snjóflóð síðasta sólarhringinn fyrir austan Tólf snjóflóð hafa fallið síðasta sólarhringinn á Austfjörðum samkvæmt skrá Veðurstofu um snjóflóðatilkynningar. Alls hafa 32 snjóflóð fallið á öllu landinu síðustu tíu daga. 10.2.2019 18:06
Íslendingur handtekinn í Færeyjum Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV. 10.2.2019 17:24
Barn í geðrofi eftir að hafa handfjatlað leikfangaslím Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. 9.2.2019 22:18
Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9.2.2019 21:14
„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. 9.2.2019 20:56
Seildist eftir handsprengju sem sprakk í höndunum á honum Ljósmyndarinn var í óða önn að taka ljósmyndir af óeirðunum sem voru fyrir fram franska þinghúsið þegar atvikið gerðist. 9.2.2019 19:57