Bandaríkjastjórn í viðræðum við venesúelska herinn Bandaríkjastjórn á í viðræðum við nokkra einstaklinga innan venesúelska hersins en markmiðið er að fá herinn til að snúa baki við Nicolas Maduro sem hefur gegnt embætti forseta Venesúela frá árinu 2013. 9.2.2019 18:58
Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. 9.2.2019 17:34
Útskýrir tilboð til Reykjavíkurdætra og lofar uppgjöri við listamenn Víkingur Heiðar Arnórsson nýr framkvæmdastjóri Secret Solstice, tónlistarhátíðar sem haldin er í Laugardalnum, segir að það verði gert upp við alla listamenn sem fengu ekki borgað fyrir að hafa komið fram á síðustu hátíð. 6.2.2019 09:45
Samþykktu að endurskoða fyrirkomulagið á rekstri bílastæðahúsa Sjálfstæðisflokkur og meirihlutinn í borgarstjórn komu sér saman um breytingartillögu þess efnis að fela umhverfis- og skipulagssviði í samráði við Bílastæðasjóð að skoða bestu leiðir varðandi rekstur bílastæðahúsanna. 5.2.2019 21:23
Haukur breytti útliti sínu til að komast til Afrín-héraðs Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður Kveiks hélt á slóðir Hauks í Sýrlandi í haust. 5.2.2019 20:29
Kúnígúnd á Laugavegi lokar Verslunin hefur ákveðið að kveðja Laugaveginn eftir að hafa verið þar í 37 ár. 5.2.2019 19:46
Stilltu sér upp við hlið Bergþórs með „Fokk ofbeldi“ húfur Þegar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn hinna svokölluðu "Klaustursþingmanna“, steig upp í pontu Alþingis til ræða um samgönguáætlun til fimm ára tóku tveir þingmenn Pírata sér stöðu við hlið hans og skörtuðu "Fokk ofbeldi“ húfur. 5.2.2019 18:20
Þrjár tannlæknastofur hljóta dagsektir Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. 5.2.2019 17:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 5.2.2019 17:22