Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. 12.2.2019 22:55
Áslaug Arna um stjórnmálin: „Ég vil fara langt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar ætlar sér langt á vettvangi stjórnmálanna og hyggst njóta þess eins lengi og hún getur að sinna þingstörfum. 12.2.2019 22:28
Færðu björgunaraðilum miklar gjafir Lionsklúbbur Patreksfjarðar færði björgunaraðilum þar í bæ miklar gjafir í tilefni af 112 deginum sem haldið var upp á víða um land í gær. 12.2.2019 21:58
Varar við því að Markle gæti hlotið sömu örlög og Díana prinsessa Bandaríski leikarinn George Clooney sagði að ljósmyndasnápar, eða svokallaðir papparassar, gangi jafn hart fram gagnvart Meghan Markle, hertogynjunni af Sussex, og Díönu prinsessu heitinni. 12.2.2019 21:19
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12.2.2019 20:22
Maduro segir ríkisstjórn Trumps vera öfgasamtök hvítra þjóðernissinna Nicolás Maduro forseti Venesúela vill að alþjóðasamfélagið opni augun og sjái að Bandaríkjaforseti sé að leiða það í ógöngur með framferði sínu gagnvart Venesúela. 12.2.2019 19:18
Vill vita hvernig stjórnir fyrirtækja hafa brugðist við tilmælum sínum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra óskar eftir svörum. 12.2.2019 17:27
Sagan um barnfóstruna Libu sigursæl á Bafta-verðlaunahátíðinni Kvikmyndagerðamaðurinn Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjóri ársins. 11.2.2019 00:56
Mannréttindastjóri segir ásakanir um kosningasvindl alvarlegar og meiðandi Fulltrúi frá Persónuvernd, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar og borgarlögmaður vinna áfram að nánari greiningu á ákvörðun Persónuverndar um brot á persónuverndarlögum. 10.2.2019 23:31