Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26.2.2017 15:15
Eldri borgarar á Selfossi: Hittast á hverjum degi til að spila snóker Eldri borgarar í Grænumörk á Selfossi, hittast á hverjum degi, til þess að spila snóker. 12.2.2017 20:12
Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13
Nemendur og kennarar í Hvolsskóla ætla að njóta aðventunnar með símalausum desember Engir símar verða leyfðir í Hvolsskóla á Hvolsvelli í desember. Með símaleysinu ætla nemendur og kennarar skólans að njóta aðventunnar með því að tala saman, spila á spil og tefla. 4.12.2016 20:31
Brotnaði á báðum fótum og höndum: „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið“ Hjördís Guðlaugsdóttir á Selfossi liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fallið úr stiga á heimili sínu og brotnað á báðum höndum og báðum fótum. 16.10.2016 19:58
Forsætisráðherra vill að forstjóri Haga biðji íslensku þjóðina afsökunar Forsætisráðherra gagnrýnir forstjóra Haga harðlega vegna ummæla hans um búvörusamninga. 16.9.2016 19:56
Prufa myndavél í Ölfusá og leita Guðmundar Geirs Björgunarfélag Árborgar prufar um þessar mundir djúpsjávarmyndavélar í ánni. 17.4.2016 15:17
Skiptar skoðanir á þjórfé innan ferðamannabransans Forsvarsmenn fagfélaga í geiranum segja sjálfsagt að gefa þjórfé séu ferðamenn ánægðir með vel unnin störf en Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangár, er alfarið á móti þjórfé. 26.2.2016 14:30
Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ 24.2.2016 15:51
Flaggað í hálfa stöng að Laugarvatni Í bréfi frá Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, til starfsmanna segir að aðstaða skólans verði áfram nýtt í þágu háskólans. 18.2.2016 17:52