Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið

Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni.

Fannst heill á húfi í Reykjadal

Björgunarsveitir hafa nú fundið mann sem hafði týnst eftir að hafa verið að baða sig í heitu lauginni í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði.