Hringlaga hjúkrunarheimili hlutskarpast Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Selfossi á næstu þremur árum með sextíu herbergjum. Heimilið sem mun kosta 1,6 milljarð króna verður hringlaga með einka svölum fyrir heimilismenn og góðu útsýni. 30.10.2017 21:00
Lúðótt lamb sigraði fegurðarsýningu Það er ekki á hverjum degi sem lúðótt lamb sést í hópi þar sem áhorfendur velja fegursta lambið. Þetta gerðist þó á fjárlitasýningu í Holta og Landsveit þar sem gimbrin Lokbrá sigraði fegurðarsýninguna með miklum yfirburðum, enda lúðótt. 22.10.2017 22:00
Starfs- og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman Á dvalarheimilinu Lundi á Hellu eru tekin 85 slátur þar sem starfsmenn og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman. 15.10.2017 22:14
Viðbrögð við fjöldamorðum æfð á Selfossi Árás tveggja hryðjuverkamanna sett á svið sem komu askvaðandi inn í skólann og skutu á nokkra nemendur. 14.10.2017 18:30
113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13
Fagnaðarfundir þegar sænskur eigandi hitti íslenska hestinn sinn í fyrsta sinn Hestinn sem átti að fara í sláturhús keypti Maria fyrir tveimur árum. Hún segir að augu hestsins hafi sagt henni að hún ætti að kaupa hann. 7.10.2017 20:46
Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá. 24.9.2017 22:45
Áhugi fyrir sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu Mikill áhugi er á sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu ef marka má sveitarstjórana á Hellu og Hvolsvelli því báðir vilja þeir sjá sameiningu sveitarfélaganna. 23.9.2017 22:46
Mikið af heitu vatni hefur fundist á Selfossi Unnið er að því að meta afköst borholu fyrir heitt vatn við Jórutún á Selfossi. Vatni þaðan gæti verið veitt í dreifikerfi á svæðinu á næstu vikum. 21.9.2017 11:02
Færðu HSU lífsmarkatæki á aldarfjórðungsafmælinu Félagar í Oddfellow-stúkunum Hásteini og Þóru á Suðurlandi færðu Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi svonefnt lífsmarkatæki að andvirði tíu milljóna króna í dag. 16.9.2017 19:53