Hittast á hverju ári og vigta sig saman Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. 2.1.2018 21:30
Fjórtán ára organisti: „Ég myndi ekki segja að ég væri undrabarn“ Pétur Nói þykir einstaklega klár orgel- og píanóleikari, enda nánast búin með allar Suzuki píanóbækurnar. 30.12.2017 21:15
Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. 26.12.2017 20:57
Einmana jólatré í sandi gekk í endurnýjun lífdaga Uppátæki Gísla og Þórunnar í Þorlákshöfn hefur vakið athygli vegfarenda. 25.12.2017 21:00
Býr til alls kyns fígúrur úr teygjum Teygjur geta nýst til ýmissa hluta en að þrettán ára strákur búi til fjölbreyttar útgáfur af ýmis konar fígúrum úr teygjum er skemmtileg sjón. 24.12.2017 15:05
Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. 18.12.2017 06:00
Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. 17.12.2017 11:51
Ósáttur biskup vildi hætta fyrr "Það má auðvitað kalla það klúður þegar farið er af stað með svo mikilvægt mál eins og kjör biskups í kirkjunni og stöðva þarf kosningaferlið vegna þess að ákveðinn fjöldi kjörmanna var ekki valinn samkvæmt gildandi reglum,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, aðspurður um stöðuna í Skálholti nú þegar þarf að kjósa upp á nýtt um nýjan vígslubiskup. 14.12.2017 07:00
Aldarafmæli Laugabúðar fagnað Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. 5.12.2017 07:00