Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Bjarni Harðarson, bóksali á Selfossi gefur út þrjátíu nýjar jólabækur fyrir jólin 2018. 27.11.2018 20:45
Pútín á Suðurlandi Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum. 27.11.2018 01:00
Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25.11.2018 20:00
Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði til landa Evrópusambandsins vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. 24.11.2018 12:19
Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. 20.11.2018 10:30
Tíu ára prjónasnillingur Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig. 18.11.2018 19:45
Þrjú hundruð ný störf á Selfossi Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins. 18.11.2018 14:08
Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. 17.11.2018 19:45
„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka.“ 17.11.2018 13:56
Sænskir bræður þjónusta blinda Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi en um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. 16.11.2018 19:45