Geggjað ef Selfoss yrði jólabær Íslands Eitt af húsunum á Selfossi við Austurveg hefur vakið mikla athygli fyrir fallegar jólaskreytingar. 15.11.2018 19:45
Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Í nýrri Hrútaskrá sem var að koma út eru kynntir 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. 15.11.2018 12:00
Frítt að borða í Bláskógabyggð Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins. 14.11.2018 08:00
Auknar eldvarnir í Árnessýslu Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli Eldvarnarbandalagsins og Brunavarna Árnessýslu um aukningu eldvarna og innleiðingu eigin eldvarnareftirlits í sýslunni. 13.11.2018 15:30
Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. 4.11.2018 20:00
Forsætisráðherra drekkur eingöngu nýmjólk Mjólkurfernur hafa nú fengið nýtt útlit í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldi Íslands en á fernunum eru fróðleiksmolar um fullveldisárið 1918. 3.11.2018 19:03
Erlendir ferðamenn skila steinum og sandi í Reynisfjöru Fólkið áttar sig greinilega á því þegar það kemur heim að það er víða ólöglegt að taka steina með sér úr landi og hvað þá sandinn, segir Halla Ólafsdóttir sem rekur Svörtu Fjöruna. 1.11.2018 14:15
Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. 30.10.2018 09:42
Býr til sínar eigin jólakúlur á Selfossi Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi býr alltaf til sínar eigin jólakúlur fyrir jólin. 28.10.2018 20:00
Reynir Pétur segist vel geta orðið 100 ára Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi fagnaði 70 ára afmæli sínu í gær. 26.10.2018 19:45