Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal

Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun.

Gefur Stróki á Suðurlandi sína hæstu einkunn

Um tuttugu manns nýta sér daglega þjónustu Klúbbsins Stróks á Suðurlandi sem hefur það hlutverk að auka tengsl fólks með geðraskanir við samfélagið með því að reka heimili þar sem félagsmenn fá aðstoð og uppörvun til að takast á við hið daglega líf.

Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura

Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum.

Sjá meira