Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga

Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti.

Sunnlenskt sorp flutt til útlanda

Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku.

Sjá meira