

Fréttamaður
Kristinn Haukur Guðnason
Nýjustu greinar eftir höfund

Komu að hústökumanni sem hafði lagt íbúðina í rúst
Erlent par sem leigir stúdentaíbúð hjá Félagsstofnun stúdenta (FS) kom að hústökumanni þegar það opnaði íbúðina í fyrsta sinn. Maðurinn tók á rás en skildi eftir sig eiturlyf og íbúðina í rúst.

Búið að hreinsa fjöruna af sígarettustubbunum
Þúsundir sígarettustubba sem rak á land í fjöru nærri Eskifirði hafa verið fjarlægðir. Talið er að stubbarnir hafi komið úr skipi.

Gagnrýnir úrræði dómsmálaráðherra: „Þetta er ný tegund af fangelsi“
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra vill opna nýtt búsetuúrræði með takmörkunum fyrir flóttafólk sem ekki sýnir samstarfsvilja. Óeining er á milli ráðherra ríkisstjórnarinnar um hvort að sveitarfélögum beri að þjónusta hópinn. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar kallar hugmynd Guðrúnar nýja tegund af fangelsi.

Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“
Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni.

Diljá og Celebs endurgerðu smell eftir Unun
Söngkonan Diljá Pétursdóttir og vestfirska hljómsveitin Celebs hafa gefið út lagið „Ég sé rautt.“ Lagið var upprunalega flutt af rokksveitinni Unun árið 1994.

Keyrði aftan á strætisvagn í Borgartúni
Engin alvarleg slys urðu á fólki þegar maður keyrði aftan á strætisvagn í Borgartúni í dag. Slysið varð rétt fyrir klukkan 17 í dag.

Gætu tekið forseta Níger af lífi
Herforingjastjórnin sem rændi völdum í Níger í síðasta mánuði segist ætla að rétta yfir forsetanum Mohamed Bazoum fyrir landráð. Verði Bazoum fundinn sekur gæti hann verið tekinn af lífi að sögn breska fréttamiðilsins The Guardian.

Hugsanlega á leiðinni inn í annað gos
Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn var í gær níu gráðum hærri en hann hefur mælst í sumar. Kvika hefur verið að safnast undir yfirborðinu og hugsanlegt er að gjósi þar bráðlega.

Þrefaldur Michelin kokkur matreiddi fyrir Íslendinga
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í kvöld. Hin franska Dominique Crenn sem rekur veitingastaðinn Atelier Crenn í San Francisco í Bandaríkjunum.

Lenti í óhagstæðum straumum og marglyttuveislu
Sjósundsgarpurinn Sigurgeir Svanbergsson kláraði Grettissundið í gærkvöldi. Sundið var erfitt því að straumar voru óhagsstæðir og marglyttur úti um allt.