Hugsanlega á leiðinni inn í annað gos Kristinn Haukur Guðnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 14. ágúst 2023 22:01 RAX flaug yfir Öskjuvatn og nágrenni í dag. RAX Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn var í gær níu gráðum hærri en hann hefur mælst í sumar. Kvika hefur verið að safnast undir yfirborðinu og hugsanlegt er að gjósi þar bráðlega. „Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
„Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent