Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Lögreglukona segist hafa farið íbúðarvillt og talið húsráðanda þar innbrotsþjóf þegar hún skaut hann til bana í fyrra. 2.10.2019 22:09
Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í deilu um stuðning við flugvélaframleiðendur. 2.10.2019 19:38
Telur Guðmundar- og Geirfinnsmálið byggjast á misskilningi Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir alla hafa gleymt því að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hafi verið dæmdir fyrir ýmislegt annað. 2.10.2019 19:07
Úrskurðaður í nálgunarbann fyrir að áreita pilt og beita ofbeldi Maðurinn komst í tengsl við piltinn sem er ólögráða þegar hann kom til dvalar á heimili móður hans. 2.10.2019 17:56
Íslenskur hagfræðingur skrifaði undir loftslagsvísindaafneitun Yfirlýsingin sem íslenskur hagfræðingur leggur nafn sitt við endurtekur löngu hraktar fullyrðingar þar sem efast er um orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga af völdum manna. 2.10.2019 11:45
Lögbann sett á þungunarrofslögin í Georgíu Lögin eru umdeild en þau eiga að taka gildi 1. janúar. Þau yrðu ein ströngustu þungunarrofslög Bandaríkjanna. 1.10.2019 23:54
Trump og repúblikanar slá met í fjáröflun Forsetaframboð Trump stefnir að því að verja um milljarði dollara í endurkjör hans, jafnvirði um 124 milljarða íslenskra króna. 1.10.2019 21:31
Stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu í Rússlandi Á sama tíma hafa lífslíkur Rússa lengst og hafa þær aldrei verið lengri. 1.10.2019 20:38
Krefst 1,6 milljarða frá ríkinu vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins Kristján Viðar Júlíusson sat inni í tæp sjö og hálft ár á sínum tíma. Hann var sýknaður ásamt fjórum öðrum í fyrra. 1.10.2019 19:55
Tillaga um að leyfa samflot á forgangsakreinum felld Sjálfstæðismenn vildu að forgangsakeinar almenningssamgangna yrðu einnig opnar fyrir bíla með þrjá eða fleiri innanborðs. 1.10.2019 19:15