Stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 1. október 2019 20:38 Þrátt fyrir að dregið hafi úr drykkju er enn algengt að íbúar dreifðari og snauðari byggða drekki ódýrt glundur og heimabrugg. Vísir/Getty Neysla Rússa á áfengi hefur dregist saman um 43% á þrettán árum samkvæmt tölfræði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Samdrátturinn er rakinn til aðgerða stjórnvalda til að draga úr neyslu og lífsstílsbreytinga landsmanna. Lífslíkur hafa á sama tíma aukist. Rússar voru lengi vel taldir einhverjir mestu drykkjusvolar á byggðu bóli. WHO segir að áfengisneysla hafi verið ein helsta orsök dauðsfalla í Rússlandi, sérstaklega á meðal karlmanna á vinnualdri. Frá 2003 til 2016 drógu Rússar þó verulega úr drykkju og áhrifin hafa ekki látið á sér standa. Árið 2018 voru lífslíkur Rússa þær lengstu sem þær hafa nokkru sinni verið: 68 ár fyrir karlmenn og 78 ára fyrir konur. Til samanburðar eru lífslíkur íslenskra karlmanna 81 ár og kvenna 84,1 ár samkvæmt tölum Hagstofunnar. Sérstaklega dró úr dauðsföllum sem rekja mátti til áfengisneyslu á tímabilinu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Áfengisauglýsingum voru settar skorður, álögur á áfengi voru hækkaðar og sölutími þess takmarkaður í tíð Dmitrís Medvedev, fyrrverandi forseta. Nú er aðeins hægt að kaupa áfengi í verslunum til klukkan ellefu á kvöldin en það var áður hægt að nálgast í sjoppum allan sólarhringinn. Áfengi og tóbak Rússland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Neysla Rússa á áfengi hefur dregist saman um 43% á þrettán árum samkvæmt tölfræði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Samdrátturinn er rakinn til aðgerða stjórnvalda til að draga úr neyslu og lífsstílsbreytinga landsmanna. Lífslíkur hafa á sama tíma aukist. Rússar voru lengi vel taldir einhverjir mestu drykkjusvolar á byggðu bóli. WHO segir að áfengisneysla hafi verið ein helsta orsök dauðsfalla í Rússlandi, sérstaklega á meðal karlmanna á vinnualdri. Frá 2003 til 2016 drógu Rússar þó verulega úr drykkju og áhrifin hafa ekki látið á sér standa. Árið 2018 voru lífslíkur Rússa þær lengstu sem þær hafa nokkru sinni verið: 68 ár fyrir karlmenn og 78 ára fyrir konur. Til samanburðar eru lífslíkur íslenskra karlmanna 81 ár og kvenna 84,1 ár samkvæmt tölum Hagstofunnar. Sérstaklega dró úr dauðsföllum sem rekja mátti til áfengisneyslu á tímabilinu, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Áfengisauglýsingum voru settar skorður, álögur á áfengi voru hækkaðar og sölutími þess takmarkaður í tíð Dmitrís Medvedev, fyrrverandi forseta. Nú er aðeins hægt að kaupa áfengi í verslunum til klukkan ellefu á kvöldin en það var áður hægt að nálgast í sjoppum allan sólarhringinn.
Áfengi og tóbak Rússland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira