Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1.10.2019 18:35
Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. 1.10.2019 17:41
Þúsundir mótmæla í Moskvu Mótmælendur krefjast frelsis félaga þeirra sem voru handteknir í sumar. 29.9.2019 14:47
Þrjátíu nú taldir af eftir jarðskjálftann á Indónesíu Um 200.000 manns hafast enn við í neyðarskýlum eftir jarðskjálftann sem reið yfir á fimmtudagsmorgun. 29.9.2019 12:30
Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. 29.9.2019 11:55
Metallica hættir við tónleika vegna meðferðar söngvarans James Hetfield, söngvari og gítarleikari, ákvað að skrá sig í fíknimeðferð. 29.9.2019 11:27
Lífvörður konungs Sádi-Arabíu skotinn til bana Takmarkað upplýsingar hafa borist um lát lífvarðarins, aðeins að vinur hans hafi skotið hann í persónulegum deilum þeirra. Vinurinn hafi fallið í skotbardaga við öryggissveitir í kjölfarið. 29.9.2019 10:57
Gúmmíkúlum og táragasi skotið að mótmælendum í Hong Kong Átökin í dag eru sögð á meðal þeirra hörðustu frá því að mótmæli hófust í borginni fyrir rúmum þremur mánuðum. 29.9.2019 09:49
Vinkona Johnson sagði þau hafa átt í kynferðissambandi Lögregla hefur nú til athugunar hvort rannsaka eigi samband við Johnson við bandaríska athafnakonu þegar hann var borgarstjóri í London. 29.9.2019 09:02
Ríkisstjórn Trump endurnýjar rannsókn á tölvupóstum Clinton Utanríkisráðuneyti Trump reynir nú að blása lífi í eitt helsta hitamál kosninganna árið 2016: tölvupósta Hillary Clinton. 29.9.2019 08:21