Kosið í Austurríki í kjölfar hneykslismáls Búist er við erfiðum stjórnarmyndunarviðræðum næstu vikur. Síðasta ríkisstjórn sprakk eftir að vandræðalegt myndband af varakanslaranum birtist. 29.9.2019 07:40
Talinn hafa ekið rafhlaupahjóli ölvaður á konu Tveir menn á rafhlaupahjóli óku niður gangandi konu við Miklatún í gærkvöldi. 29.9.2019 07:24
Játuðu á sig morðin áður en þeir sviptu sig lífi Myndavél fannst hjá líkum tveggja táninga sem leitað var að í Kanada í sumar. Á myndbandi viðurkenna þeir að hafa drepið þrjár manneskjur í Bresku Kólumbíu. 28.9.2019 14:51
Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. 28.9.2019 14:30
Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. 28.9.2019 12:09
Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Eftirlitsaðili borgarstjórnar London ber undir lögreglu hvort rannsaka þurfi mögulegt brot Johnson í starfi þegar hann var borgarstjóri. 28.9.2019 10:58
Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. 28.9.2019 09:02
Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. 28.9.2019 07:59
Íslendingar fá að gefa fjarlægu sólkerfi nafn Nafnasamkeppnin er haldin í tilefni af aldarafmæli Alþjóðasambands stjarnfræðinga. Nöfnin sem verða ofan á verða notuð til frambúðar. 27.9.2019 16:09
Segir Bandaríkjastjórn hafa boðið afnám þvingana Forseti Írans staðhæfir að Bandaríkjastjórn hafi boðist til að fella niður refsiaðgerðir ef stjórnvöld í Teheran féllust á viðræður. 27.9.2019 13:12