Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. 9.10.2019 14:00
Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. 8.10.2019 15:36
Banna lykilvitni að koma fyrir þingnefnd Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart ESB sem sá um samskipti Trump-stjórnarinnar við Úkraínu ber ekki vitni í dag eins og til stóð samkvæmt ákvörðun utanríkisráðuneytisins. 8.10.2019 13:12
Otuðu sínum tota á meðan Trump sakaði Biden um spillingu Bandarískir athafnamenn notfærðu sér tengsl við Trump forseta og lögmann hans til að reyna að koma ár sinni fyrir borð hjá stóru úkraínsku orkufyrirtæki. 8.10.2019 11:58
Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. 8.10.2019 10:43
Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. 8.10.2019 10:15
Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. 8.10.2019 09:02
Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. 7.10.2019 16:23
Telja tröllaukna sprengingu hafa skekið Vetrarbrautina Sprengingin hefði átt uppruna sinn í risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar. Áhrifin hefðu fundist í að minnsta kosti 200.000 ljósára fjarlægð, í nálægum dvergvetrarbrautum. 7.10.2019 15:41
Skattskýrslur Trump skulu afhentar saksóknurum Dómari taldi rök Trump um að hann njóti friðhelgi gegn sakamálarannsókn andstæð stjórnarskipan og gildum Bandaríkjanna. 7.10.2019 13:31