Danskur nýnasisti handtekinn vegna skemmdarverka á grafreit gyðinga Maðurinn er sagður á meðal leiðtoga nýnasistasamtaka sem teygja anga sína til Íslands. 13.11.2019 13:58
Opinberar vitnaleiðslur í rannsókninni á Trump hefjast í dag Vitni verða í fyrsta skipti leidd opinberlega fyrir nefndir fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í rannsókn á mögulegum embættisbrotum Trump í dag. 13.11.2019 12:45
Herinn kvaddur til vegna flóða á Englandi Talið er að hundruð íbúa í Suður-Jórvíkurskíri geti ekki snúið til síns heima í allt að þrjár vikur vegna mikilla flóða þar. 13.11.2019 11:35
Trump íhugar að reka óháðan eftirlitsmann og starfsmannastjórann Opinberar vitnaleiðslur í rannsókn Bandaríkjaþings á Trump forseta hefjast í dag. Hann er sagður hafa íhugað að reka óháðan eftirlitsmann sem tilkynnti um kvörtun uppljóstrara sem kom rannsókninni af stað. 13.11.2019 11:00
Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12.11.2019 16:02
Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. 12.11.2019 11:15
Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. 12.11.2019 09:00
Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber. 11.11.2019 16:56
Sósíalistar stefna að því að mynda ríkisstjórn hratt Þingkosningar sem áttu að binda enda á þrátefli á spænska þinginu leiddu aðeins fram enn frekari flokkadrætti en áður. 11.11.2019 16:21
Samstarfsmaður Giuliani segist hafa flutt Úkraínumönnum kröfu hans Framburður samstarfsmanns Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, stangast á við félaga hans, Giuliani sjálfs, og ráðgjafa Úkraínuforseta. 11.11.2019 13:30