Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11.11.2019 12:01
Mældu útþensluhraða alheimsins með nýrri aðferð Íslenskur stjarneðlisfræðingur tók þátt í rannsókn sem beitti nýrri aðferð til að mæla Hubble-fastann svonefnda, mælikvarða á hraða útþenslu alheimsins sem varpar ljósi á uppruna og örlög hans. 8.11.2019 09:00
Íranar afturkalla umboð kjarnorkueftirlitsmanns Bandaríkjastjórn segir meðferð Írana á alþjóðlegum eftirlitsmanni svívirðilega ögrun. 7.11.2019 12:36
„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Bosco Ntaganda er fyrsti sakborningurinn í sögu Alþjóðasakamáladómstólsins sem er dæmdur fyrir að hneppa fólk í kynlífsþrælkun. 7.11.2019 11:26
Taldi Úkraínu ekki fá aðstoð nema að fallist yrði á kröfur Trump Að minnsta kosti þrír embættismenn ríkisstjórnar Trump forseta hafa nú borið vitni um að hernaðaraðstoð við Úkraínu hafi verið skilyrt við rannsóknir sem Trump krafðist frá stjórnvöldum í Kænugarði. 7.11.2019 09:30
Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7.11.2019 08:00
Vildi að dómsmálaráðherrann hreinsaði sig af sök Eftir að Hvíta húsið birti minnisblað um umdeilt símtal Trump við Úkraínuforseta vildi forsetinn að dómsmálaráðherrann héldi blaðamannafund þar sem hann segði ekkert ólöglegt hafa átt sér stað í símtalinu. 7.11.2019 07:39
Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7.11.2019 07:20
Ríkið sagt hafa hafnað kröfu Erlu Bolladóttur Ríkislögmaður telur meðal annars að mögulegar kröfur séu fyrndar. 7.11.2019 06:53
Minntu á bann við utanvegaakstri áður en þau óku sjálf utanvegar Nýsjálenskir áhrifavaldar, sem segjast vekja athygli á umhverfismálum bentu fylgjendum sínum á að utanvegaakstur væri bannaður á Íslandi. Því næst héldu óku þau utanvegar við Mælifell. 6.11.2019 20:00