Tafir vegna umferðaróhapps í Ártúnsbrekku Þrír bílar sem voru á leið í austurátt skullu saman. Lítil meiðsl eru sögð hafa orðið á fólki. 6.11.2019 16:45
Sendu Úkraínustjórn hvað hún átti að segja um rannsóknir sem Trump vildi Vitnisburðir tveggja sendifulltrúa Trump forseta í Úkraínu voru gerðir opinberir í gær. Annar þeirra breytti fyrri framburði verulega og segir nú að Trump hafi notað hernaðaraðstoð sem skiptimynt í samskiptunum við Austur-Evrópulandið. 6.11.2019 12:15
Rekstrarkostnaður Zuism þrefaldaðist og tug milljóna eignir birtust Verulegar og óútskýrðar breytingar urðu á fjárhag trúfélagsins Zuism á milli áranna 2017 og 2018 ef marka má skýrslur þeirra til eftirlitsstofnunar. 6.11.2019 10:00
Juul hunsaði vísbendingar um að unglingar ánetjuðust rafrettum Rafrettuframleiðandinn íhugaði í upphafi að hafa sjálfvirka viðvörun eða stoppara í rafrettur þegar notendur væru búnir að neyta ákveðins magns nikótíns en aldrei varð neitt af því. Juul virðist hafa hunsað viðvaranir um að unglingar gætu ánetjast rafrettum þess. 5.11.2019 16:39
Pólverjar brutu lög með breytingum á dómstólum Hægristjórn Póllands mátti ekki mismuna konum og körlum þegar hún lækkaði eftirlaunaaldur kvenna meira en karla eða gefa ráðherra vald til að veita undanþágur frá þeim mörkum. 5.11.2019 14:36
Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. 5.11.2019 14:00
Önnur ríki harma uppsögn Bandaríkjanna á Parísarsamkomulaginu Bandaríkin eru einn stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum og fór losun þar vaxandi í fyrra. 5.11.2019 12:42
Taldi sér ógnað með orðum Trump við Úkraínuforseta Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu hefur enn áhyggjur af hefndaraðgerðum eftir að hann las ummæli Trump forseta um hann í símtali við forseta Úkraínu. 5.11.2019 11:45
Enn tapar Trump fyrir dómi varðandi skattskýrslur Áfrýjunardómstóll úrskurðaði saksóknurum sem krefjast skattskýrslna Trump Bandaríkjaforseta í vil. Fastlega er búist við því að forsetinn áfrýi alla leið til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 4.11.2019 16:01
Trump hótar vitni og vill láta afhjúpa uppljóstrara Bandaríkjaforseti boðar að hann láti birta upplýsingar um starfsmann hans eigins þjóðaröryggisráðs sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump. 4.11.2019 14:45