Banna bandarískum þingmönnum að koma til Filippseyja Stjórnvöld í Manila eru ósátt við refsiaðgerðir sem Bandaríkjaþing samþykkti vegna handtöku filippseysks stjórnarandstæðings. 27.12.2019 12:43
Rannsaka breska samverkakonu Epstein og fleiri FBI er talin beina spjótum sínum að einstaklingum sem gætu hafa gert Jeffrey Epstein kleift að fremja glæpi sína. 27.12.2019 11:57
Nashyrningskálfur kom í heiminn á aðfangadagskvöld Fátítt er að svartir nashyrningar fæðist í haldi. Tegundin er talin í bráðri útrýmingarhættu. 27.12.2019 11:31
Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. 27.12.2019 10:54
Þeir handteknu í Samherjamálinu töpuðu fyrir dómi Sexmenningarnir sem eru grunaðir um spillingu í tengslum við mál Samherja í Namibíu kröfðust þess að handtökur þeirra yrðu felldar úr gildi. Dómari vísaði kröfum þeirra frá dómi. 27.12.2019 10:21
Boeing lenti geimfari sem hlekktist á Jómfrúarflug Starliner-geimferju Boeing gekk ekki sem skyldi en fyrirtækinu tókst þó að lenda henni aftur í heilu lagi. 22.12.2019 14:41
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22.12.2019 13:39
Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs. 22.12.2019 10:49
Ghani virðist hafa unnið nauman sigur í Afganistan Endanleg úrslit úr forsetakosningunum í september liggja þó enn ekki fyrir. 22.12.2019 09:47
Furða sig á að Trump hampi stuðningi Pútín Sumir fyrrverandi ráðgjafar Trump Bandaríkjaforseta óttuðust að Pútín hefði komið að hjá honum samsæriskenningu um Úkraínu sem hefur nú orðið til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot í þinginu. 22.12.2019 09:45