Forsætisráðherrann reynir að slökkva elda eftir óheppilegt frí Á meðan mannskæðir kjarreldar hafa geisað í Ástralíu var forsætisráðherrann í fjölskyldufríi á Havaí. 22.12.2019 08:28
Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. 22.12.2019 08:07
Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 22.12.2019 07:35
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22.12.2019 07:26
Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. 17.11.2019 09:00
Sendiherra sem var bolað burt ber næst vitni í rannsókn á Trump Opinber hluti rannsóknar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump forseta heldur áfram með framburði sendiherra sem Trump lét kalla heim í skyndi eftir ófrægingarherferð Rudy Giuliani. 15.11.2019 09:40
Lýsa yfir neyðarástandi vegna flóðanna í Feneyjum Áfram er búist við hárri sjávarstöðu og flóðum í ítölsku borginni sögufrægu. Óttast er að varanlegar skemmdir hafi orðið á menningarminjum. 14.11.2019 14:07
Vitni tengdi Trump við þrýsting á Úkraínu með beinum hætti Starfandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu greindi frá símtali Trump og annars erindreka um rannsóknir á pólitískum andstæðingi Bandaríkjaforseta. 14.11.2019 12:00
„Allt hvíldi á rannsóknum“ Sérstakur erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta greindi starfandi sendiherranum í Úkraínu að allt sem úkraínsk stjórnvöld sóttust eftir frá Bandaríkjastjórn hengi á því að þau létu rannsaka pólitíska andstæðinga Trump. 13.11.2019 17:00
Danskur nýnasisti handtekinn vegna skemmdarverka á grafreit gyðinga Maðurinn er sagður á meðal leiðtoga nýnasistasamtaka sem teygja anga sína til Íslands. 13.11.2019 13:58