Hersveitir í Írak heita einnig hefndum fyrir fallinn foringja Morð Bandaríkjahers á leiðtoga sérsveitar íranska byltingarvarðarins og leiðtoga írakskrar hersveitar hliðhollri Íran hefur vakið fár í báðum löndunum. 3.1.2020 12:51
Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3.1.2020 12:05
Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3.1.2020 11:30
Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. 2.1.2020 17:15
Úrskurðar um gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari ekki að vænta í dag Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti. 2.1.2020 17:01
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. 2.1.2020 16:22
Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. 2.1.2020 15:39
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Ekki liggur fyrir hvernig stjórnvöld í Líbanon ætla að bregðast við handtökuskipan Interpol sem þeim hefur borist. 2.1.2020 13:52
Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2.1.2020 13:11
Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. 2.1.2020 11:54