Hundruð mótmælenda handtekin í Hong Kong á nýársdag Skipuleggjendur gagnrýna lögreglu fyrir að hafa gefið mótmælendum skamman tíma að láta sig hverfa áður en byrjað var að handtaka fólk. 2.1.2020 11:33
Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. 2.1.2020 11:08
Aska frá áströlsku kjarreldunum þekur nýsjálenska jökla Sérfræðingur áætlar að öskulagið gæti aukið sumarbráðnun jökla um allt að þriðjung. 2.1.2020 10:15
Kveiktu óvart í sjúklingi á skurðarborðinu Skurðlæknarnir notuðu rafmagnsskurðhníf þrátt fyrir að vínandi hefði verið notaður sem sótthreinsir fyrir aðgerðina. 30.12.2019 22:15
Þrír sendir með þyrlu á bráðamóttöku og tíu á Selfoss Betur fór en á horfði þegar tveir bílar skullu saman á Biskupstungnabraut við Myrkholt á Suðurlandi. 30.12.2019 17:45
Borgin varar við svifryksmengun um áramótin Miðað við reynslu ára gæti nýrársdagur orðið fyrsti svifryksdagur ársins, að sögn borgaryfirvalda. Þó er búist við úrkomu á nýársdag. 30.12.2019 16:33
Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. 30.12.2019 15:50
Flytja inn gervisnjó fyrir nýársfögnuð í Moskvu Desembermánuður hefur verið einstaklega mildur í Moskvu og meira en 130 ára gamal hitamet féll um miðjan mánuðinn. 30.12.2019 15:29
Reyndu að fá Trump til að skipta um skoðun á Úkraínu Ákvörðun Trump forseta um að stöðva aðstoð til Úkraínu olli titringi og togstreitu innan ríkisstjórnar hans í sumar og haust. Tveir ráðherrar og þjóðaröryggisráðgjafi reyndu að tala um fyrir honum en án árangurs. 30.12.2019 13:25
Leggur til að leiðtoga Katalóna verði sleppt úr fangelsi Oriol Junqueras á sæti á Evrópuþinginu en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir undirróður og misnotkun opinbers fjár í október. 30.12.2019 12:20