Leggur til að leiðtoga Katalóna verði sleppt úr fangelsi Oriol Junqueras á sæti á Evrópuþinginu en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir undirróður og misnotkun opinbers fjár í október. 30.12.2019 12:20
Mótmæli í Kænugarði þegar fangaskipti fóru fram Alls skiptust stríðandi fylkingar á um 200 föngum. Samið var um skiptin á fundi úkraínskra og rússneskra stjórnvalda fyrr í þessum mánuði. 30.12.2019 11:12
Bresk kona sakfelld fyrir að ljúga um hópnauðgun Lögmaður konunnar segir að brotið hafi verið á mannréttindum hennar og dómari hafi neitað að hlýða á sönnunargögn um hvort nauðgunin hafi átt sér stað. 30.12.2019 10:25
Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. 30.12.2019 10:05
Slökkviliðsmaður lét lífið í versnandi gróðureldum í Ástralíu Hitinn hefur farið yfir 40°C í öllum ríkjum Ástralíu í dag. Ástandið í Viktoríu er talið sérstaklega eldfimt en þar eru ellefu neyðarviðvarandi í gildi vegna kjarrelda. 30.12.2019 09:44
Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. 27.12.2019 16:49
Mikki, Mína og Andrés áreitt í Disney-garðinum Gestir í Disney World-garðinum í Flórída gerast fjölþreifnir og ágengir við starfsmenn í búningum. 27.12.2019 16:27
Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. 27.12.2019 15:40
Norskri konu vísað frá Indlandi vegna mótmæla Tveimur útlendingum hefur verið skipað að yfirgefa landið fyrir að styðja mótmælendur gegn umdeildum lögum ríkisstjórnar Indlands. 27.12.2019 14:41
Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Danske bank er sakaður um að hafa blekkt hluthafa sem krefja bankann um milljarða króna. 27.12.2019 13:32