Sendu út viðvörun um kjarnorkuslys fyrir mistök Íbúar í Ontario í Kanada vöknuðu við tilkynningu um kjarnorkuslys í símum sínum á sunnudagsmorgun. 13.1.2020 10:14
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10.1.2020 10:00
Facebook stendur við að leyfa áfram lygar stjórnmálamanna Engar meiriháttar breytingar verða gerðar á stefnu Facebook gagnvart pólitískum auglýsingum á kosningaári í Bandaríkjunum. 9.1.2020 13:42
Kommúnisti á meðal ráðherra nýrrar ríkisstjórnar Spánar Búist er við því að Pedro Sánchez forsætisráðherra kynni ráðuneyti sitt formlega í næstu viku. 9.1.2020 11:03
Japanir vísa ásökunum Ghosn á bug Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan bar japansk réttarkerfi þungum sökum á blaðamannafundi í Beirút í gær. Dómsmálaráðherra Japans segir þær stoðlausar. 9.1.2020 10:25
Úkraínumenn ætla að senda rannsakendur til Írans Forseti Úkraínu heitir því að komast til botns í því hvað grandaði úkraínskri farþegaþotu í Íran í morgun. 8.1.2020 16:45
Aðeins Ford óvinsælli en Trump við upphaf kosningaárs Allir Bandaríkjaforsetar sem nutu svipaðs stuðnings og Trump gerir nú á kjördag töpuðu kosningum. Það útilokar þó ekki endurkjör hans. 8.1.2020 16:02
Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8.1.2020 15:03
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8.1.2020 12:15
Repúblikanar tilbúnir að hefja réttarhöld yfir Trump án samkomulags Deilt er um hvort að vitni og frekari gögn verði lögð fyrir þegar öldungadeildin réttar yfir Trump vegna mögulegra embættisbrota hans. 8.1.2020 10:40