Rússar hökkuðu fyrirtæki sem tengist kæru þingsins gegn Trump Trump Bandaríkjaforseti reyndi að fá úkraínsk stjórnvöld til að rannsaka gasfyrirtækið Burisma og pólitískan andstæðing sinn. Nú beina rússneskir hakkarar spjótum sínum að fyrirtækinu. 14.1.2020 11:45
Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. 13.1.2020 16:19
Búa sig undir að flytja hundruð þúsundir burt vegna eldgossins Áframhaldandi skjálftavirkni og vaxandi þrýstingur undir eldstöðinni þykir vísbending um að enn stærra gos sé í vændum á FIlippseyjum. 13.1.2020 15:52
Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu. 13.1.2020 15:25
Sanders lætur til skarar skríða gegn helstu keppinautum sínum Elizabeth Warren var lýst sem frambjóðanda elítunnar í úthringingum sjálfboðaliða framboðs Bernie Sanders. 13.1.2020 14:07
Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13.1.2020 13:35
Bretar kalla íranska sendiherrann á teppið Írönsk yfirvöld handtóku breska sendiherrann í Teheran á laugardag og sökuðu hann um að taka þátt í mótmælum gegn þeim. 13.1.2020 12:44
Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. 13.1.2020 12:05
Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13.1.2020 11:28
Slagorð krotuð á Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn Stuðningur við lýðræðismótmæli í Hong Kong var letraður á styttuna af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn í morgun. Styttan er sögð sérstaklega vinsæl á meðal kínverskra ferðamanna. 13.1.2020 10:38