Nefbrutu karlmann á Skólavörðustíg Árásarmennirnir fóru af vettvangi en þeir eru sagðir kunnir lögreglu. 18.1.2020 07:17
Ráðgjafi Epstein og saksóknari gegn Clinton í lögfræðiteymi Trump Lögfræðingarnir tveir taka þátt í málsvörn Bandaríkjaforseta þegar öldungadeildin réttar yfir honum vegna meintra embættisbrota. 17.1.2020 16:45
Brasilískur ráðherra fór með orð áróðursmeistara Hitlers Undir myndbandi sem ráðuneytið birti á samfélagsmiðli hljómaði tónlist eftir Richard Wagner, uppáhaldstónskáld Adolfs Hitler. 17.1.2020 15:47
Rannsókn sögð beinast að fyrrverandi forstjóra FBI Trump forseti hefur ítrekað krafist rannsókna á pólitískum andstæðingum sínum. Óvanalegt er sagt að lekamál sé rannsakað svo löngu eftir að það kemur upp. 17.1.2020 13:15
Fæðingartíðnin í Kína ekki verið lægri frá því fyrir tíð kommúnismans Kínverjum fjölgaði engu að síður vegna lækkandi dánartíði og eru þeir nú um 1,4 milljarðar talsins. 17.1.2020 11:57
Rúmlega fertugur Pólverji lést í banaslysinu á Reykjanesbraut Lögreglan gefur ekki upp nafn mannsins sem lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut á sunnudagskvöld að ósk aðstandenda hans. 17.1.2020 10:30
Þingmenn sóru eið sem kviðdómur Donalds Trump Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna lét þingmenn sverja að þeir myndu framfylgja réttlætinu af hlutlægni. 17.1.2020 09:41
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16.1.2020 15:25
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. 16.1.2020 14:00
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. 16.1.2020 13:08