Madoff segist við dauðans dyr og leitar lausnar Bandaríski fjársvikarinn Bernie Madoff er sagður eiga innan við átján mánuði eftir ólifaða vegna nýrnasjúkdóms. 10.2.2020 10:43
Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10.2.2020 10:23
Talning í Iowa sögð plöguð af misræmi og mistökum Sérfræðingar New York Times fundu þó engar vísbendingar um vísvitandi hagræðingu úrslita og telja að misræmið hafi ekki hyglað efstu tveimur frambjóðendunum. 6.2.2020 16:31
Læknir sem reyndi að vara við kórónuveiru látinn Lögregla hafði afskipti af kínverska lækninum þegar hann reyndi að vara starfssystkini sín við útbreiðslu kórónuveirunnar í lok desember. 6.2.2020 16:09
Heitir því að uppfylla skyldur Samherja gagnvart skipverjum Samherji segist ætla að reyna að halda eins mörgum sjómönnum í Namibíu í vinnu áfram og fyrirtækið geti þrátt fyrir að tvö skip af þremur hafi verið færð úr landi. 6.2.2020 12:35
Lengstu geimdvöl konu lauk í morgun Christina Koch dvaldi 328 daga í geimnum og var aðeins tólf dögum frá lengstu samfelldu geimdvöl nokkurs bandarísks geimfara. 6.2.2020 12:00
Merkel segir samstarf flokks síns við hægriöfgaflokk ófyrirgefanlegt Titringur er innan ríkisstjórnar Þýskalands eftir að flokkur Angelu Merkel kanslara rauf áratugalanga samstöðu þýskra stjórnmálaflokka um að útiloka hægriöfgaflokka. 6.2.2020 10:56
Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. 6.2.2020 10:15
120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. 5.2.2020 16:39
Demókratar íhuga að stefna Bolton til að bera vitni Útlit er fyrir að rannsókn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta gagnvart Úkraínu ljúki ekki þegar öldungadeildin sýknar hann að öllum líkindum í dag. 5.2.2020 15:46
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti