Fjórtán daga sóttkví fyrir Íslendinga sem koma frá Kína Almannavarnir hvetja fyrirtæki og stofnanir til að uppfæra viðbragðsáætlanir til að reikna með allt að helmings afföllum starfsmanna vegna Wuhan-kórónaveirunnar. 5.2.2020 14:00
Rúmlega tuttugu fórust í snjóflóðum í Tyrklandi Þeir sem létust voru meðal annars viðbragðsaðilar sem leituðu fólks sem var saknað eftir annað snjóflóð sem féll í gær. 5.2.2020 13:22
Ætla að tvöfalda fæðingarorlof finnskra feðra Fæðingarorlof feðra og mæðra verður jafnað til að auka jafnræði kynjanna á vinnumarkaði og draga úr launamun. 5.2.2020 12:31
Hætta við að nota forrit sem setti forval í Iowa í uppnám Ekki er búist við endanlegum úrslitum í forvali demókrata í Iowa fyrr en í fyrsta lagi síðar í dag. Göllum í snjallforriti hefur verið kennt um tafirnar. 5.2.2020 12:00
Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. 5.2.2020 10:21
Trump flytur stefnuræðu fyrir kviðdómi sínum Stefnuræða Bandaríkjaforseta ber upp kvöldið áður en öldungadeild Bandaríkjaþings er líkleg til að sýkna hann af kæru um embættisbrot. 4.2.2020 16:48
Sinn Fein með forskot í könnunum fyrir írsku kosningarnar Írski þjóðernisflokkurinn sem hefur lengi verið bendlaður við Írska lýðveldisherinn (IRA) hefur aldrei setið í ríkisstjórn en hinir stóru flokkarnir neita að vinna með honum. 4.2.2020 16:15
Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. 4.2.2020 14:15
Varað við flughálku síðar í dag Með hlýnandi veðri getur myndast flughálka, sérstaklega norðanlands, á Vestfjörðum og í Dölum. 4.2.2020 12:51
Banna misvísandi kosningaáróður á Youtube Bannað verður að dreifa röngum upplýsingum um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum, villa á sér heimildir og dreifa ósannindum um kjörgengi eða ríkisborgararétt frambjóðenda. 4.2.2020 12:19
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti