Dómur þyngdur yfir konu sem stakk tengdason sinn Kona á áttræðisaldri var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps á tengdasyni sínum á Akranesi árið 2018. 21.2.2020 19:39
Gæti tekið langan tíma að vinda ofan af verkfalli sorphirðufólks Rekstrarstjóri sorphirðu hjá Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að fara sjálfir með sorp á endurvinnslu- og grenndarstöðvar á meðan á verkfalli stendur. 21.2.2020 19:01
Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. 21.2.2020 18:09
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. 21.2.2020 17:30
Lögregla sinnti útkalli vegna unglingaslagsmála í Hafnarfirði Engin er sagður hafa meiðst í slagsmálum unglinga í Hafnarfirði í kvöld. 20.2.2020 23:17
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. 20.2.2020 22:45
Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. 20.2.2020 21:27
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20.2.2020 20:30
Rannsaka helsta keppinaut Netanjahú rétt fyrir kosningar Málið tengist tölvuöryggisfyrirtæki sem Benny Gantz, helsti keppinautur Benjamíns Netanjahú, stofnaði. Innan við tvær vikur eru til þingkosninga í Ísrael. 20.2.2020 20:15
Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20.2.2020 18:51
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti