Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 20.2.2020 18:00
Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. 20.2.2020 17:52
Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. 20.2.2020 17:42
Sérsveit Maduro sögð skipuð dæmdum glæpamönnum Liðsmenn sérsveitar lögreglunnar í Venesúela sem eru sakaðir um morð afplánuðu fangelsisdóma áður en þeir gengur til liðs við sveitina, þvert á lög. 19.2.2020 23:45
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. 19.2.2020 23:34
Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. 19.2.2020 21:25
Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. 19.2.2020 20:51
Óþjálfað verkafólk fær ekki landvistarleyfi á Bretlandi eftir Brexit Sumir geirar óttast áhrifin fyrir mönnun þegar erfiðara verður að leita út fyrir landsteinana eftir vinnuafli á næsta ári. 19.2.2020 20:16
Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. 19.2.2020 19:36
Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. 19.2.2020 18:03
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti