Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. 19.2.2020 17:29
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. 18.2.2020 23:18
Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Rannsókn á morðinu á þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar eru sögð á lokastigum og að morðið verði mögulega loksins upplýst. 18.2.2020 20:58
Trump mildar fangelsisdóm spillts ríkisstjóra Fyrrverandi ríkisstjóri Illinois sem reyndi að selja öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til persónulegs ábata verður líklega látinn laus úr fangelsi þegar í dag eftir að Trump forseti mildaði fjórtán ára fangelsisdóm yfir honum. 18.2.2020 18:58
Viðvörunin orðin appelsínugul fyrir Suðausturland Varað er við norðaustan stórhríð á Suðausturlandi síðdegis og fram á kvöld á morgun. Annars staðar verða gula viðvaranir vegna hvassviðris eða storms. 18.2.2020 18:02
Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. 18.2.2020 17:34
Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. 16.2.2020 14:54
Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. 16.2.2020 14:15
Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. 16.2.2020 13:00
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. 16.2.2020 11:55
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti