Kennarar skora á stjórnvöld að vísa írönskum transpilti ekki úr landi Fimm kennarar sem láta sig málefni hinsegin barna varða sendu dómsmálaráðherra opið bréf vegna fyrirhugaðarar brottvísunar íransks transpilts. 16.2.2020 10:18
Stærsti fíkniefnafundur sögunnar í Kosta Ríka Rúm fimm tonn af kókaíni fundust í skjalatöskum sem voru faldar innan um blómaskreytingar í gám sem átti að senda til Hollands. 16.2.2020 09:32
Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2020 08:54
Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. 16.2.2020 08:14
Tugir féllu í loftárás Sáda í Jemen Uppreisnarmenn Húta sögðu hafa skotið niður herflugvél Sáda á föstudag. Loftárás Sáda virðist hefndaraðgerð vegna þess. 16.2.2020 07:50
Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu. 16.2.2020 07:25
Fundu fjöldagrafir með fleiri en sex þúsund líkum Föt, gleraugu og talnabönd hafa verið notuð til að bera kennsl á einhver þeirra þúsunda líka sem fundust í Búrúndí. 15.2.2020 14:13
Lögmaður Stormy Daniels fundinn sekur um fjárkúgun Michael Avenatti reyndi að kúga milljarða króna út úr Nike. Hann talaði áður máli klámmyndaleikkonunnar sem segist hafa haldið við Trump forseta. 15.2.2020 13:05
Mynduðu verðandi sprengistjörnu sem dofnar á næturhimninum Ein bjartasta stjarna næturhiminsins hefur dofnað merkjanleg undanfarna mánuði og hafa miklar vangaveltur verið um hvort að hún gæti verið við það að springa. 15.2.2020 12:30
Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Samgöngur eru þegar farnar úr skorðum á Bretlandseyjum vegna lægðarinnar Dennis sem stefnir þangað. 15.2.2020 11:37
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti