Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Samgöngur eru þegar farnar úr skorðum á Bretlandseyjum vegna lægðarinnar Dennis sem stefnir þangað. 15.2.2020 11:37
Íbúar á hluta Suðurlands beðnir um að spara rafmagn Bilun er í línu Landsnets og af þeim sökum eru íbúar austan Þjórsár beðnir um að fara sparlega með rafmagn. Á sjötta þúsund heimili og vinnustaðir misstu rafmagn vegna óveðursins í gær. 15.2.2020 11:07
Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku Fréttir bárust af nokkrum pólitískum eldfimum málum sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur rannsakað í gær í lok viku þar sem efast hefur verið um sjálfstæði ráðuneytisins gagnvart pólitískum þrýstingi Trump forseta. 15.2.2020 10:09
R. Kelly ákærður fyrir brot gegn annarri unglingsstúlku Stúlkan, sem fannst nýlega, var fjórtán eða fimmtán ára þegar R. Kelly er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn henni seint á 10. áratug síðustu aldar. 15.2.2020 08:55
Slettu blóðrauðri málningu á forsetahöllina til að mótmæla hrottalegu morði Hrottalegt morð á 25 ára gamalli konu hefur vakið mikla reiði í Mexíkó þar sem kyndbundið ofbeldi gegn konum er vaxandi vandamál. Metfjöldi kvenna var myrtur í landinu í fyrra. 15.2.2020 08:01
Varað við auknum líkum á sjávarflóðum Gular veðurviðvaranir taka gildi fyrir Vestfirði, Suður- og Suðausturland í kringum hádegi í dag. 15.2.2020 07:45
Trump áskilur sér rétt til að skipta sér af sakamálum Þrátt fyrir opinbera hvatningu hans eigin dómsmálaráðherra um að hann hætti að tísta um sakamál tísti Trump forseti enn um dómsmálaráðuneytið og meðferð sakamála í morgun. 14.2.2020 15:45
Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. 14.2.2020 14:01
Sjerpar deila á áform um að hreinsa til á Everest-tindi Nepölsk stjórnvöld ætla að hreinsa um 35 tonn af rusli af Everest og fleiri Himalajafjöllum og nota til þess herinn. Sjerpar telja að frekar ætti að treysta þeim fyrir verkinu. 14.2.2020 13:23
Óttast að engisprettufaraldur valdi hungursneyð í Austur-Afríku Sveimar sem herja á nokkur ríki í Austur-Afríku telja þegar hundruð milljarða engisprettna en Sameinuðu þjóðirnar óttast að fjöldinn gæti fimmhundraðfaldast fyrir sumarið. 14.2.2020 12:14
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti