Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna. 11.9.2023 10:01
Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. 11.9.2023 08:46
Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins 9.9.2023 13:05
Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því. 8.9.2023 11:48
102 sm lax úr Ytri Rangá Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. 8.9.2023 11:01
Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. 8.9.2023 09:45
Veiðin að glæðast eftir rigningar Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. 6.9.2023 10:58
Veiðimenn hissa á vanþekkingu SFS á laxi Um fátt er rætt eins mikið í heimi veiðimanna þessa dagana en það magn eldislax sem er að veiðast í mörgum ám á landinu eftir slysasleppingu úr sjókví nýlega. 30.8.2023 13:21
Eldislaxar veiðast í mörgum ám Það er sorglegt að segja frá því að eldislax hefur veiðst ansi víða síðustu daga og það er augljóst að þetta er bara byrjunin. 30.8.2023 12:46
Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum sýna mjög greinilega hvað árnar á vestur og suðurlandi eiga erfitt vegna vatnsleysis þessa dagana. 25.8.2023 13:37
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti