Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 11. september 2023 08:46 Glæsilegur sjóbirtingur úr Eyjafjarðará Mynd: Eyjafjarðará FB Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Á nokkrum árum hefur hún farið úr því að vera á þeim stað að sjóbirtingur á haustin var fréttnæmt en núna koma veiðimenn gagngert í ánna til að veiða sjóbirting og hún er hægt og rólega að festa sig í sessi sem ein besta sjóbirtingsá norðurlands. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar þeir voru við veiðar í ánni en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65cm upp í 90cm+ tröll sem fékkst á svæði II. Birtingarnir voru að taka bæði púpur og straumflugur af ýmsu tagi. Öllum sjóbirting er sleppt aftur og hefur svo verið í nokkur ár. Afraksturinn af því er óumdeildur og sýnir mjög vel hvaðp Veitt og Sleppt gerir mikið þegar kemur að því að vernda jafn viðkvæma stofna eins og sjóbirting sem þolið illa ofveiði. Mynd: Eyjafjarðará FB Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði
Á nokkrum árum hefur hún farið úr því að vera á þeim stað að sjóbirtingur á haustin var fréttnæmt en núna koma veiðimenn gagngert í ánna til að veiða sjóbirting og hún er hægt og rólega að festa sig í sessi sem ein besta sjóbirtingsá norðurlands. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar þeir voru við veiðar í ánni en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65cm upp í 90cm+ tröll sem fékkst á svæði II. Birtingarnir voru að taka bæði púpur og straumflugur af ýmsu tagi. Öllum sjóbirting er sleppt aftur og hefur svo verið í nokkur ár. Afraksturinn af því er óumdeildur og sýnir mjög vel hvaðp Veitt og Sleppt gerir mikið þegar kemur að því að vernda jafn viðkvæma stofna eins og sjóbirting sem þolið illa ofveiði. Mynd: Eyjafjarðará FB
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði 300 laxa vika í Selá Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði