Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. 16.6.2022 07:22
Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. 15.6.2022 09:24
Flott veiði í Svartá í Skagafirði Svartá í Skagafirði er einn af þessum gullmolum í stangveiði sem fleiri veiðimenn ættu klárlega að gefa sér tíma til að kynnast. 14.6.2022 11:39
Loksins lax á land í Blöndu Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á. 14.6.2022 10:01
60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Við heyrum reglulega af vænum bleikjum sem veiðast við Þingvallavatn en minna af veiði í Úlfljótsvatni. 14.6.2022 08:18
Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. 13.6.2022 10:00
Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. 13.6.2022 08:31
Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. 11.6.2022 11:00
Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. 11.6.2022 10:00
Þverá og Kjarrá opna með ágætum Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. 11.6.2022 07:40