Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2022 07:22 Alexander með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá mynd: www.veidi.is Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. Það kemur engum sem þekkir Eystri Rangá á óvart að heyra að fyrsti laxinn komi á land úr Bátsvaðinu en það er einn neðsti veiðistaðurinn í ánni og líklega einn sá allra besti líka. Það var Alexander Árnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins og var það 92 sm nýgengin fallegur hængur. Sala veiðileyfa í Eystri Rangá hefur gengið mjög vel og er áin að verða svo til uppseld samkvæmt okkar heimildum. Það er mikill fjöldi erlendra veiðimanna sem sækja í að veiða þessa mögnuðu á og miðað við veiðivon þá er það heldur ekkert skrítið. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Veiði Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði
Það kemur engum sem þekkir Eystri Rangá á óvart að heyra að fyrsti laxinn komi á land úr Bátsvaðinu en það er einn neðsti veiðistaðurinn í ánni og líklega einn sá allra besti líka. Það var Alexander Árnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins og var það 92 sm nýgengin fallegur hængur. Sala veiðileyfa í Eystri Rangá hefur gengið mjög vel og er áin að verða svo til uppseld samkvæmt okkar heimildum. Það er mikill fjöldi erlendra veiðimanna sem sækja í að veiða þessa mögnuðu á og miðað við veiðivon þá er það heldur ekkert skrítið.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Veiði Spennandi námskeið í veiðileiðsögn Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði