Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu

Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil.

Haf­steinn fer á HM

Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli.

Emilía til Leipzig

Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland.

„Ég var að skjóta“

Matheus Cunha, leikmaður Wolves, segist hafa verið að skjóta þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu gegn Manchester United í gær.

Eftir­maður Amorims rekinn eftir átta leiki

Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum.

City ætlar að kaupa í janúar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið verði að reyna að bæta í leikmannahópinn þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næsta mánuði.

Sjá meira