Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25.8.2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25.8.2025 08:31
Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær KV var dæmdur 3-0 sigur gegn ÍH í 3. deild karla í fótbolta í gær þar sem Hafnfirðingar mættu ekki til leiks. 25.8.2025 08:01
Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir að dómari leiksins gegn Fulham hafi átt þátt í að hann klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 25.8.2025 07:30
Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. 23.8.2025 09:01
Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Joao Pedro skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Chelsea rúllaði yfir West Ham United, 1-5, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.8.2025 07:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Hvorki fleiri né færri en sjö leikir úr enska boltanum verða sýndir beint á sportrásum Sýnar í dag. Þá verður Doc Zone á sínum stað eins og flesta laugardaga. 23.8.2025 06:00
„Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Móðir og umboðsmaður fótboltamannsins Adriens Rabiot er ósátt við forráðamenn Marseille. 22.8.2025 23:31
Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. 22.8.2025 22:47
Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.8.2025 20:55