Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. 29.6.2024 16:15
Sneri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru og skoraði Sædís Rún Heiðarsdóttir sneri aftur eftir meiðsli og skoraði í stórsigri Vålerenga á Roa, 5-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2024 15:31
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29.6.2024 15:07
Elísabet ekki ráðin til Villa Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við þjálfun kvennaliðs Aston Villa. 29.6.2024 14:31
Sjáðu Dag Dan skora gegn New York Dagur Dan Þórhallsson var á skotskónum þegar Orlando City laut í lægra haldi fyrir New York City, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 29.6.2024 13:46
Rooney útskýrir af hverju hann hefur áhyggjur af Bellingham Ýmsir hafa haft áhyggjur af frammistöðu Judes Bellingham á Evrópumótinu í Þýskalandi. Meðal þeirra er Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins. 29.6.2024 13:02
Pálmi klárar tímabilið með KR Pálmi Rafn Pálmason stýrir KR út tímabilið. Félagið greindi frá þessu í dag. 29.6.2024 11:57
Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. 29.6.2024 11:31
Keane bað Maguire afsökunar: „Ég fór yfir strikið“ Roy Keane bað Harry Maguire, leikmann Manchester United, afsökunar á að hafa gagnrýnt hann of harkalega. Írinn kvaðst hafa farið yfir strikið. 29.6.2024 10:46
Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 29.6.2024 10:00