Ísraelar sluppu með skrekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2025 14:12 Deni Avdija var einu sinni sem oftar stigahæstur í ísraelska liðinu. getty/Dragana Stjepanovic Í fyrsta leik dagsins í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta sigraði Ísrael Belgíu, 89-92. Með sigrinum tryggðu Ísraelar sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Þessi lið eru með Íslandi í riðli en klukkan 15:00 mæta íslensku strákarnir Luka Doncic og félögum hans í slóvenska landsliðinu. Fyrir leikinn í dag var Pólland komið áfram í sextán liða úrslit og nú er ljóst að Ísrael fylgir heimaliðinu þangað. Ísraelar unnu þriggja stiga sigur á Belgum í dag, 89-92, í leik sem fátt benti til að yrði spennandi. Ísraelska liðið leiddi nánast allan tímann og fyrir lokaleikhlutann munaði sautján stigum á liðunum, 54-71. Belgíska liðið gafst hins vegar ekki upp og hleypti talsverðri spennu í leikinn í 4. leikhlutanum sem það vann, 35-21. Loic Schwartz minnkaði muninn í fjögur stig, 85-90, þegar hann setti niður þriggja stiga körfu er nítján sekúndur voru eftir. Deni Avdija, aðalstjarna Ísraels, setti í kjölfarið niður eitt vítaskot en Siebe Ledegen minnkaði muninn enn frekar, 87-90, þegar átta sekúndur lifðu leiks. Yam Madar kláraði hins vegar leikinn fyrir Ísrael með því að hitta úr tveimur vítaskotum. Engu breytti því þótt Emmanuel Lecomte skoraði síðustu körfu leiksins, 89-92. Avdija var stigahæstur í ísraelska liðinu með 22 stig. Roman Sorkin skoraði átján og Tomer Ginat þrettán auk þess að taka þrettán fráköst. Lecomte skoraði fimmtán stig fyrir Belgíu sem mætir Póllandi í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn. Schwartz og Hans Vanwijn skoruðu fjórtán stig hvor. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Þessi lið eru með Íslandi í riðli en klukkan 15:00 mæta íslensku strákarnir Luka Doncic og félögum hans í slóvenska landsliðinu. Fyrir leikinn í dag var Pólland komið áfram í sextán liða úrslit og nú er ljóst að Ísrael fylgir heimaliðinu þangað. Ísraelar unnu þriggja stiga sigur á Belgum í dag, 89-92, í leik sem fátt benti til að yrði spennandi. Ísraelska liðið leiddi nánast allan tímann og fyrir lokaleikhlutann munaði sautján stigum á liðunum, 54-71. Belgíska liðið gafst hins vegar ekki upp og hleypti talsverðri spennu í leikinn í 4. leikhlutanum sem það vann, 35-21. Loic Schwartz minnkaði muninn í fjögur stig, 85-90, þegar hann setti niður þriggja stiga körfu er nítján sekúndur voru eftir. Deni Avdija, aðalstjarna Ísraels, setti í kjölfarið niður eitt vítaskot en Siebe Ledegen minnkaði muninn enn frekar, 87-90, þegar átta sekúndur lifðu leiks. Yam Madar kláraði hins vegar leikinn fyrir Ísrael með því að hitta úr tveimur vítaskotum. Engu breytti því þótt Emmanuel Lecomte skoraði síðustu körfu leiksins, 89-92. Avdija var stigahæstur í ísraelska liðinu með 22 stig. Roman Sorkin skoraði átján og Tomer Ginat þrettán auk þess að taka þrettán fráköst. Lecomte skoraði fimmtán stig fyrir Belgíu sem mætir Póllandi í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudaginn. Schwartz og Hans Vanwijn skoruðu fjórtán stig hvor.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum