Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. 29.6.2024 10:00
Vinícius Júnior í stuði þegar Brassar svöruðu fyrir sig Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni vann Brasilía öruggan sigur á Paragvæ í nótt, 4-1. Vinícius Júnior var í stuði í leiknum í Las Vegas og skoraði tvívegis. 29.6.2024 09:31
Þórsararnir halda áfram að skila sér heim Línumaðurinn Þórður Tandri Ágústsson er genginn í raðir Þórs á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. 28.6.2024 15:00
Bryndís og Natasha koma inn í landsliðshópinn Bryndís Arna Níelsdóttir og Natasha Moora Anasi koma inn í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2025. 28.6.2024 13:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir síðustu leiki undankeppni EM Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi þar sem landsliðshópur var kynntur fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Þýskalandi og Póllandi í undankeppni EM 2025. 28.6.2024 13:00
Samherji Hákons fór í hjartastopp Ferli fótboltamannsins Nabils Bentaleb gæti verið lokið. Hann fór í hjartastopp í síðustu viku. 28.6.2024 12:31
Sjáðu Víking rúlla yfir Stjörnuna, Fylki jafna tvisvar í Vesturbænum og góða ferð Fram á Ísafjörð Tólf mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Víkingur rústaði Stjörnunni, Fram gerði góða ferð á Ísafjörð og KR og Fylkir skildu jöfn á Meistaravöllum. 28.6.2024 09:59
Landsliðsþjálfarinn kenndi Weah um tap Bandaríkjanna: „Kjánaleg ákvörðun“ Bandaríska karlalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við tap fyrir Panama, 2-1, í C-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í gær. Rautt spjald sem Timothy Weah fékk snemma leiks reyndist dýrt fyrir Bandaríkjamenn. 28.6.2024 09:30
Reyndi að komast á Ólympíuleikana en greindist svo með þrjú óskurðtæk æxli í heila Skoski sundgarpurinn Archie Goodburn greindist með þrjú stór óskurðtæk æxli í heila, skömmu eftir að hann freistaði þess að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París. 28.6.2024 09:01
LeBron stoltur af syninum: „Arfleið!“ LeBron James var að vonum stoltur af syni sínum, Bronny, eftir að hann var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. 28.6.2024 08:30