Unnu Noreg og tryggðu sér sjöunda sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri lauk keppni á EM í Slóveníu með því að vinna Noreg, 29-32, í leiknum um 7. sætið í dag. 21.7.2024 11:43
„Ef maður bankar ekki opnar enginn“ Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar. 21.7.2024 11:01
LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. 21.7.2024 10:30
Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. 21.7.2024 10:01
Kerfisbilunin hefur áhrif á Bestu deildina Leik Fram og Vals í Bestu deild karla sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. 21.7.2024 09:30
Tryggði Þrótti þrjú stig í frumrauninni Melissa Alison Garcia skoraði sigurmark Þróttar gegn FH, 2-1, í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Með sigrinum komust Þróttarar upp í 6. sæti deildarinnar. 20.7.2024 15:57
Tvö rauð þegar Eyjamenn unnu botnliðið ÍBV vann Dalvík/Reyni, 1-0, í fyrri leik dagsins í Lengjudeild karla. Tvö rauð spjöld fóru á loft í Eyjum. 20.7.2024 15:00
Sjáðu glæsimörk Víkinga fyrir norðan og eina af vörslum sumarsins Víkingur lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-2, á VÍS-vellinum á Akureyri í gær. Mörkin tvö voru lagleg og þá sýndi markvörður Víkinga glæsileg tilþrif. 20.7.2024 14:31
María til Linköping: „Draumur síðan ég var lítil“ Fótboltakonan María Catharína Ólafsdóttir Grós er gengin í raðir Linköping í Svíþjóð frá hollenska liðinu Fortuna Sittard. 20.7.2024 14:01
Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. 20.7.2024 13:00