McIlroy segist ekki hafa ráðið við vindinn Bið Rorys McIlroy eftir sigri á risamóti lengist enn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Norður-Írinn segir að vindurinn í Skotlandi hafi sett stórt strik í reikning hans. 20.7.2024 12:30
Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. 20.7.2024 12:02
Sjáðu ótrúlegt sigurmark Stefáns Teits og félaga gegn Liverpool Stefán Teitur Þórðarson lék með Preston North End þegar liðið sigraði Liverpool, 1-0, í æfingaleik í gær. Eina mark leiksins var í glæsilegri kantinum. 20.7.2024 11:15
Kretzschmar kíkti í Fiskbúð Fúsa Miklir fagnaðarfundir urðu þegar gömlu liðsfélagarnir í Magdeburg, Stefan Kretzschmar og Sigfús Sigurðsson, hittust í fiskbúð þess síðarnefnda. 20.7.2024 10:00
Rashford missir bílprófið í hálft ár Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í hálft ár vegna hraðaksturs. 20.7.2024 09:31
Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. 19.7.2024 14:31
Sýndu Adam áhuga í eitt ár: „Stefnt að þessu síðan ég var lítill krakki“ Ítalska C-deildarliðið Perugia hefur landað Adam Ægi Pálssyni, um ári eftir að hafa fyrst sýnt honum áhuga. Leikmaðurinn er hæstánægður með að hefja atvinnumannaferilinn hjá jafn stóru félagi og Perugia. 19.7.2024 11:31
Stjóri West Ham vill ólmur fá Kanté N'Golo Kanté gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina en West Ham United hefur mikinn áhuga á að fá franska landsliðsmanninn. 19.7.2024 11:00
Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. 19.7.2024 10:24
Var rekinn fyrir rúmu ári en fær enn 36 milljónir á viku frá Chelsea Þrátt fyrir að Graham Potter hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í byrjun apríl í fyrra fær hann enn greitt frá félaginu. 19.7.2024 09:31