Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31.7.2024 18:05
Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. 31.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta. 31.7.2024 05:34
Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. 30.7.2024 23:31
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30.7.2024 21:35
Anton Sveinn hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir lokasundið á ÓL: „Guðirnir öfunda okkur“ Anton Sveinn McKee hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir að hafa synt í undanúrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. 30.7.2024 21:09
Anton endaði í fimmtánda sæti í heildina Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. 30.7.2024 20:18
HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. 30.7.2024 19:36
Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. 30.7.2024 19:15
Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. 30.7.2024 18:01