Frakkar enn fúlir út í Embiid og púuðu linnulaust á hann Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers, var ekki vinsæll hjá áhorfendum á leik Bandaríkjanna og Serbíu í körfubolta á Ólympíuleikunum í gær. 29.7.2024 18:00
Sóknarmaður á leið í Lambhagann Hollenski framherjinn Djenairo Daniels er á leið til Fram og mun klára tímabilið með liðinu í Bestu deild karla. 29.7.2024 14:31
Gera bíómynd um deilu Roy Keane og Mick McCarthy fyrir HM 2002 Kvikmynd um uppákomuna á HM 2002, þegar Roy Keane yfirgaf herbúðir írska fótboltalandsliðsins, verður frumsýnd næsta sumar. 29.7.2024 13:09
Rekinn heim af Ólympíuleikunum fyrir karlrembu EuroSport hefur rekið margreyndan íþróttafréttamann heim af Ólympíuleikunum í París vegna karlrembulegra ummæla sem hann lét falla í beinni útsendingu. 29.7.2024 11:31
Króatar misstu móðinn í seinni hálfleik Króatíska karlalandsliðið í handbolta, sem Dagur Sigurðsson stýrir, tapaði fyrir Slóveníu, 31-29, í öðrum leik sínum á Ólympíuleikunum í París í dag. 29.7.2024 10:44
Trinity Rodman sýndi trixið sitt á stóra sviðinu Trinity Rodman var á skotskónum þegar Bandaríkin sigruðu Sambíu, 3-0, í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í gær. Markið kom eftir frábæra gabbhreyfingu sem er nefnd eftir henni. 26.7.2024 16:30
Endurgerði mynd af sér og Gumma Torfa 34 árum síðar Þrátt fyrir að rúm þrjátíu ár séu liðin frá því Guðmundur Torfason yfirgaf St Mirren er hann enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Það mátti glöggt hjá þegar hann mætti á leik skoska liðsins gegn Val í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi. 26.7.2024 14:00
Breskur Ólympíumeistari drýgir tekjurnar á OnlyFans Jack Laugher, sem varð fyrsti Ólympíumeistari Breta í dýfingum, setur inn efni á OnlyFans til að afla fjár. Hann segir ekki mjög arðbært að vera afreksmaður í dýfingum. 26.7.2024 12:31
Segir tíð lyfjapróf á kínversku sundfólki hluta af samsæri Evrópu og Bandaríkjanna Qin Haiyang, heimsmethafi í tvö hundruð metra bringusundi, er pirraður á tíðum lyfjaprófum á Ólympíuleikunum í París og sakar þá sem standa fyrir þeim um að vera hluti af samsæri Evrópu og Bandaríkjanna um að leggja stein í götu Kínverja. 26.7.2024 11:31
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25.7.2024 23:30