Látnir lausir þrátt fyrir sérstaklega grófa árás Tveimur mönnum hefur verið sleppt úr haldi þrátt fyrir að þeir séu grunaðir um hrottalega árás á mann, sem er sagður hafa verið nær dauða en lífi þegar hann komst undir læknishendur. 5.4.2023 06:48
Vígreifur Trump gaf lítið fyrir fyrirmæli dómarans Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að dómarinn Juan Merchan ráðlagði Trump að stíga varlega til jarðar í ummælum sínum um yfirvofandi réttarhöld var forsetinn fyrrverandi kominn í vígaham og sakaði meðal annars dómarann og fjölskyldu hans um að hata sig. 5.4.2023 06:21
Vaktin: Donald Trump leiddur fyrir dómara í New York Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur verið ákærður fyrir bókhaldsbrot í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. Ákæran er í 34 liðum en Trump hefur lýst sig saklausan af þeim öllum. 4.4.2023 17:45
Fórnarlömb hryðjuverkaárásar höfða mál á hendur samsæriskenningasmiði Feðgin sem slösuðust alvarlega í hryðjuverkaárásinni á Manchester Arena árið 2017 hafa höfðað mál á hendur samsæriskenningasmið, sem hefur haldið því fram að árásin hafi verið sett á svið og að enginn hafi raunverulega slasast. 4.4.2023 10:10
Heilsugæslustöðvar lokaðar um páskana en hægt að fá ráðgjöf í síma Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar yfir páskana, frá skírdegi og fram yfir annan í páskum. Þetta eru dagarnir 6. til 10. apríl. 4.4.2023 09:06
Einn látinn og tugir slasaðir eftir lestarslys í Hollandi Einn lést og tugir slösuðust þegar lest með um 60 manns um borð fór út af lestarteinum við VoorSchoten í Hollandi, um það bil átta kílómetra frá Haag. Slysið átti sér stað þegar lestin ók á byggingabúnað sem virðist hafa verið á teinunum. 4.4.2023 08:30
Trump kominn til New York og verður leiddur fyrir dómara kl. 18.15 Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom til New York í gær. Síðar í dag, um klukkan 18 að íslenskum tíma, fer fram þingfesting í máli gegn honum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. 4.4.2023 07:30
Safnaðist fyrir tveimur þriðjuhlutum dómssektarinnar Páll Vilhjálmsson, framhaldsskólakennari og bloggari, segir að um hundrað manns hafi lagt til samtals tvo þriðjuhluta þeirrar upphæðar sem hann var dæmdur til að greiða blaðamönnum vegna ummæla sem hann viðhafði á blogginu sínu. 4.4.2023 07:04
Jólagjafakostnaður Seðlabanka og Hagstofu tvöfaldaðist á fimm árum Heildarkostnaður vegna jólagjafa til starfsmanna jókst úr 3,6 milljónum króna árið 2018 og í 7,5 milljónir króna árið 2022 hjá Seðlabanka Íslands og úr 2,2 milljónum króna í 4,2 milljónir króna hjá Hagstofu Íslands. 4.4.2023 06:44
Þrjú innbrot og hlaupahjól með staðsetningarbúnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um innbrot í gærkvöldi og nótt. 4.4.2023 06:21