Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­legum lokunum við gos­stöðvarnar af­létt

Opið verður inn á gossvæðið við Litla Hrút á Reykjanesskaga í dag, frá Suðurstrandavegi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum segir að daglegum lokunum hafi verið aflétt.

Maðurinn hand­tekinn og færður undir læknis­hendur

Maðurinn sem braut rúðu á heimili á Völlunum í Hafnarfirði í gær og ógnaði öðrum með eggvopni var handtekinn og færður undir læknishendur. Mikill viðbúnaður var vegna málsins og sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð til.

Ragn­hildur sú eina sem gat gert ráðningar­samning við Agnesi

Eins og stjórnsýslu þjóðkirkjunnar er háttað gat enginn annar en framkvæmdastjóri biskupsstofu gert ráðningarsamning við biskup Íslands. Biskup er starfsmaður þjóðkirkjunnar en heyrir hvorki undir kirkjuþing né rekstrarstofu þjóðkirkjunnar, sem heyrir undir kirkjuþing.

Lögðu hald á leik­fanga­byssur eftir ó­næði í mið­borginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi eða nótt vegna manna sem voru sagðir aka um miðborgina og skjóta gelkúlum úr leikfangabyssum úr bifreiðinni. Þóttu þeir hafa valdið miklu ónæði með þessu og lagði lögregla hald á byssurnar.

Ekkert sam­komu­lag í höfn en á­kveðin skref tekin fram á við

Ekkert samkomulag náðist í viðræðum erindreka Bandaríkjanna og Kína um loftslagsmál sem staðið hafa yfir í Pekíng. John Kerry, sérlegur sendifulltrúi Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, sagðist hins vegar fagna því að viðræður væru hafnar á ný.

Sjá meira